Á grænum grundum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 2.190 kr. | |||
Rafbók | 2021 | 990 kr. | |||
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 1.990 kr. |
Á grænum grundum
990 kr. – 2.190 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 2.190 kr. | |||
Rafbók | 2021 | 990 kr. | |||
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 1.990 kr. |
Um bókina
Lokasagan í metsöluþríleik norsku skáldkonunnar Anne B. Ragde er komin út.
Sagan hófst með Berlínaröspunum en síðan kárnaði gamanið í bókinni Kuðungakrabbarnir.
Lokasagan ber heitið Á grænum grundum en þar kemur loks í ljós hvað verður um sundurleitu fjölskylduna á Neshov-býlinu.
Hér er á ferðinni dásamlega klikkuð fjölskyldusaga um alvöru fólk, ljúfsár og fyndin í senn enda er höfundinum ekkert mannlegt óviðkomandi.
Anne B. Ragde er margfaldur metsöluhöfundur en bækur hennar njóta vinsælda um allan heim. Hún hefur þegar selt yfir milljón bækur í heimalandi sínu en þar er einnig búið að gera sjónvarpsþáttaröð byggða á þríleiknum vinsæla.
Þýðandi bókanna er Pétur Ástvaldsson.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Margrét Örnólfsdóttir les.
„Þetta er stórkostleg bók, fullkominn ánægjulestur.“
Nationen
„… mjög aðgengilegar sögur… spennandi söguþráður …
fjalla um sammannleg efni sem fólk tengir mjög vel við.“
PBB/Kiljan