Að vera kona

Útgefandi: Uppheimar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 370 990 kr.
spinner

Að vera kona

Útgefandi : Uppheimar

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 370 990 kr.
spinner

Um bókina

Það hefur aldrei verið betra að vera kona, ekki satt? Konur hafa kosningarétt og aðgengi að pillunni og jafnan rétt til menntunar. Þó er eitt og annað sem tónlistarblaðakonan Caitlin Moran sér ástæðu til að fetta fingur út í og velta fyrir sér, oft með sprenghlægilegum hætti. Hvers vegna eru uppi háværar kröfur um brasilískt vax? Hvers vegna finnst sumum femínistar vera fullkomlega óþolandi? Hvað á maður að kalla píkuna á sér? Og hvers vegna í ósköpunum verða kvenmannsnærbuxur sífellt efnisminni? Samhliða eigin þroskasögu rekur Caitlin Moran eldfim baráttumál kvenréttindahreyfingarinnar. Að vera kona er sjálfsævisögulegt varnarrit gallharðs femínista um allt frá strippbúllum til fóstureyðinga, frá kynlífshegðun til starfsframa.

Tengdar bækur