25 gönguleiðir í Borgarfirði og Dölum

Útgefandi: Salka
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 161 3.390 kr.
spinner

25 gönguleiðir í Borgarfirði og Dölum

Útgefandi : Salka

3.390 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 161 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Hér er lýst 25 gönguleiðum í Borgarfirði, á Mýrum og í Dölum. Þráðurinn liggur frá Hvanneyri við Borgar­fjörð og að Ólafsdal við Gilsfjörð.

Þessir staðir fóstruðu fyrstu bændaskólana á Íslandi og milli þeirra liggja margar búsældarlegar byggðir. Hinar mjúku línur Borgarfjarðardala eiga sér hliðstæður í Dölunum og ekki má gleyma strandlengjunni og innfjörðunum. Úti fyrir eru Faxaflói og Breiðafjörður.

Tengdar bækur