25 draugasögur

Útgefandi: Forlagið
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 121 1.690 kr.
spinner

25 draugasögur

Útgefandi : Forlagið

1.690 kr.

25 draugasögur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 121 1.690 kr.
spinner

Um bókina

Draugatrú var mikil og almenn hér á landi á fyrri tíð og draugasögur skipa vænan sess í þjóðsagnaarfinum. Þar birtast draugar af ýmsum gerðum og uppruna en alengastar eru þó afturgöngur sem og uppvakningar af ýmsu tagi, ættardraugar og svonefndir ærsladraugar.

Fræðaþulurinn Jón R. Hjálmarsson (1922-2018) endursegir hér margar af helstu draugasögum okkar á sinn einstæða hátt svo söguhetjurnar spretta ljóslifandi fram.

Tengdar bækur