23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá

Útgefandi: VH
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 336 3.100 kr.
spinner

23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá

Útgefandi : VH

3.100 kr.

23 atriði um kapítalisma
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 336 3.100 kr.
spinner

Um bókina

Flest höfum við ákveðnar hugmyndir um hvernig veröldin er skrúfuð saman – hvernig hag- og stjórnkerfi heimsins virka í raun. En í þessari stórmerku bók eru viðteknar hugmyndir okkar teknar fyrir ein af annarri og sýnt fram á að þær standast ekki skoðun. Sannleikurinn er sá að frjáls markaður er ekki til; þvottavélin breytti lífi fólks meira en netið; íbúar þróunarríkja eru meiri frumkvöðlar en fólk í auðugum ríkjum; það að ríka fólkið verði æ ríkara verður ekki til þess að við hin efnumst meira.

Við þurfum ekki að sætta okkur við heiminn eins og hann er. Suður-Kóreumaðurinn Ha-Joon Chang sýnir okkur hér að hægt er að breyta til, fara aðrar og betri leiðir til að bæta samfélagið – og endurskoða margt sem almennt er talið satt og rétt.

Ólöf Eldjárn þýddi.

„Ég mæli eindregið með þessari skemmtilegu og fróðlegu bók.“
Stefán Snævarr / eyjan.is

 

„Þessi prófessor frá Cambridge hefur yndi af þversögnum og ekki síður af að afhjúpa goðsagnir … þetta gerir hann á mannamáli og af þörf fyrir að skoða hvað það er sem stjórnar heiminum.“
Guardian

„Fyndin og löngu tímabær, hrekur margar af helstu goðsögnum um fjármálakerfi heimsins.“
Observer

„Auðskilin, djörf, áhrifamikil … mun koma illa við ykkur ef þið eruð tengd fjármálalífinu.“
Guardian

„Áhrifamikil … sannfærandi … gefur von um geðþekkari hnattvæðingu.“
Financial Times

„Skyldulesning … hárbeitt og bráðskemmtileg.“
New Statesman

 

Tengdar bækur