Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
105 „sannar“ Þingeyskar lygasögur
Útgefandi: Hólar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 80 | 3.190 kr. |
105 „sannar“ Þingeyskar lygasögur
Útgefandi : Hólar
3.190 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 80 | 3.190 kr. |
Um bókina
Skólameistari og skítakamar á fjöllum. Texarinn og fótstóri Færeyingurinn. Ótímabær þvagrásarstöðvun í tvígang. Kalli rauði og konan úthverf. Rauður miði á hjólbörur Jóda. Migið undir mánaskini. Með Gáttaþef í hjartanu. Sveitarstjóri eins og pardusdýr á prózak í markinu. Um tilurð Johnny King.
Dulbúið Ákavíti frá Danmörku til Húsavíkur. Þegar Stalín var skotinn á Húsavík. Vottunum varð ekki um sel á Hafralæk. Listin að gera ekki neitt. Bjarni á Mánárbakka og konunglega mýsugan. Þegar Stebbi Smoll gerði Jóa mink illan grikk. Lærbrotnir kommar innan girðingar. Jósteinn, hestasteinn og hrossaskítur. Verjur á Mývatni. Draumadauðdagi hestamannsins. Snúlli og áramótakarfinn. Haraldur Gísla og Kraftidjót Corporation.
Og fleira og fleira.