Tónlist í leikskóla

Tímamótarit um börn og tónlist

Við vekjum athygli allra uppalenda á nýrri bók Sigríðar Pálmadóttur, Tónlist í leikskóla, sem nú er komin út. Í bók þessari er fjallað um tónlist sem þroskaþátt í leik barna og í skipulögðu starfi þeirra í söngstundum, tónlistartímum og þemavinnu. Einnig er að finna fjölmargar hugmyndir að efni sem bæði má nýta heima og í hefðbundnu skólastarfi.

Sigríður hefur um árabil kennt við Kennaraháskóla Íslands, nú Menntavísindindasvið Háskóla Íslands, en segja má að bókin sé hennar ævistarf. Bókinni fylgir aukinheldur aðgangur að vefefni á heimasíðunni tonlist.forlagid.is.


Opnunartímar á Fiskislóð

Virkir dagar 10-18
Laugardagar 11-17
Sunnudagar 12-16

 

Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Sími á skrifstofu á Bræðraborgarstíg: 575 5600

Fylgstu með á facebook!

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning

nýskráning