Sjálfstætt fólk – svart plakat
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Stykki | 2017 | 2.990 kr. |
Sjálfstætt fólk – svart plakat
2.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Stykki | 2017 | 2.990 kr. |
Um bókina
Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness kom út í tveimur bindum árin 1934 til 1935. Fyrra bindið var með kápu, mynd af kotbæ undir háum hamri, sem prentuð var í einum lit. Seinna bindið var með mynd sem að öllum líkindum Jóhann Briem vann með hliðsjón af styttunni Útlaginn eftir Einar Jónsson, og prentuð var einnig í einum lit. Ekki er vitað fyrir víst hver gerði kápuna á fyrra bindið.
Þessi áhrifamikla kápumynd er nú fáanleg sem plakat í stærðinni A3. Myndin er prentuð með risograph-tækni á 250 gramma pappír sem skapar skemmtileg og lifandi blæbrigði í teikningunni.
Þetta er falleg áminning um bókmenntaarfinn. Sannkölluð veggprýði. Til í tveimur litum, svörtu og bláu.
//
Independent People is without doubt the best known novel by the Nobel Laureate Halldór Laxness, translated into numerous languages and hailed as one of the masterpieces of the 20th Century. It was originally published in Reykjavík in 1934 and 1935 in two volumes, with both covers printed in dark blue and drawn in similar style.
On the cover of the first volume, simply entitled Sjálfstætt fólk (Independent People), was a picture of a humble traditional Icelandic farmhouse. The authorship of the picture is uncertain. The dust jacket of the latter volume from 1935 featured an adaption of the sculpture Útlaginn (The Outlaw) by Einar Jónsson, claimed by Laxness to be an important source of inspiration for the book.