Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Náttúra ljóðsins
Útgefandi: Háskólaútg
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 5.280 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 5.280 kr. |
Um bókina
Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast og verður sálfræðilegri á 20. öld í ljóðum íslenskra nútímaskálda sem lýsa innra landslagi og hugarheimum.
Rauði þráðurinn í bókinni er rómantíkin og arfleifð hennar frá Jónasi Hallgrímssyni til núlifandi skálda sem yrkja þannig um náttúru og umhverfi að það má lesa í ljósi skáldskapar og fagurfræði 19. aldar.