Treflaprjón: 53 uppskriftir á kríli, krakka, konur og karla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 128 | 3.990 kr. |
Treflaprjón: 53 uppskriftir á kríli, krakka, konur og karla
3.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 128 | 3.990 kr. |
Um bókina
Treflaprjón – 53 uppskriftir á kríli, krakka, konur og karla er tilvalin bók fyrir alla sem hafa áhuga á prjónaskap. Hér eru einfaldar og skýrar uppskriftir að treflum, krögum og vefjum fyrir börn og fullorðna sem og gagnlegar leiðbeiningar, góð ráð og örstutt kennsla í því prjóni og hekli sem kemur fyrir í uppskriftunum.
Guðrún S. Magnúsdóttir hefur áratuga reynslu af prjónaskap, bæði í starfi sínu sem handavinnukennari og í tómstundum. Guðrún hefur áður sent frá sér bækurnar Sokkaprjón, Húfuprjón og Vettlingaprjón sem notið hafa mikilla vinsælda. Treflaprjón er byggð upp á sama hátt og fyrri bækur Guðrúnar og sem fyrr vann fjölskylda hennar bókina með henni.
53 uppskriftir á kríli, krakka, konur og karla
„… virkilega fín prjónabók, fjölbreytt, vel unnin og afar aðgengileg.“
Guðríður Haraldsdóttir / Vikan