Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
100 Vestfirskar gamansögur
Útgefandi: Vestfirska
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 93 | 890 kr. |
100 Vestfirskar gamansögur
Útgefandi : Vestfirska
890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 93 | 890 kr. |
Um bókina
Í þessari bók eru hundrað sögur úr hinum mikla þjóðsagnabanka Vestfirska forlagsins af Vestfirðingum.
Flestar hafa þær komið á prenti áður í bókunum að vestan og víðar. Sumar oftsinnis. Margar þessara þjóðsagna eru að einhverju leyti sannar og enn aðrar heilagur sannleikur.
Sögurnar lýsa orðheppni Vestfirðinga og hæfileika þeirra til að fanga augnablikið. Græskulaus gamansemi, sem allir hafa gott af, er aðalsmerki hinna vestfirsku sagna.