Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mrs. Dalloway
Útgefandi: Ugla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 320 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 320 | 3.490 kr. |
Um bókina
Mrs. Dalloway er ein af þekktustu skáldsögum ensku skáldkonunnar Virginiu Woolf.
Sagan kom fyrst út árið 1925 og markaði tímamót í nútíma skáldsagnagerð. Woolf tekur meðal annars til umfjöllunar femínisma, geðraskanir og kynhneigð, auk sviptinga í pólitísku landslagi á tíma sögunnar.
Í bókinni segir frá lífi ensku yfirstéttarkonunnar Clarissu Dalloway á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld. Innri tími sögunnar er einn dagur í lífi Clarissu, þar sem hún undirbýr veislu sem á að halda um kvöldið, en frásögnin flakkar fram og aftur í tíma.
Atli Magnússon þýddi.