Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Frá hetjukvæðum til helgisagna
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2001 | 3.990 kr. |
Frá hetjukvæðum til helgisagna
Útgefandi : VH
3.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2001 | 3.990 kr. |
Um bókina
Hér er gerð grein fyrir meginstraumum í bókmenntasköpun forfeðra okkar. Fjallað er um tilurð fornkvæða, sagna og fræða, varðveislu þeirra, umgjörð og gildi. Bókmenntasaga tímabilsins er rakin á hægri síðum en á vinstri síðum eru tínd til brot úr ýmsum heimildum, fornum og nýjum, sem varpa ljósi á söguna, tengja þræði úr óvæntum áttum eða eru til umhugsunar við lesturinn.