Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kaupmaðurinn á horninu
Útgefandi: Ugla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 400 | 2.499 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.190 kr. |
Kaupmaðurinn á horninu
Útgefandi : Ugla
1.190 kr. – 2.499 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 400 | 2.499 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.190 kr. |
Um bókina
Óskar Jóhannsson var „kaupmaðurinn á horninu“ í fjóra áratugi. Í þá daga voru um 200 matvöruverslunar í Reykjavík. Kaupmaðurinn á horninu var í nánum tengslum við viðskiptavini sína. Hann lánaði, spjallaði og tók þátt í lífi fólksins í hverfinu. En hann bjó að ýmsu leyti við erfiðar aðstæður — á tímum hafta, vöruskorts og samkeppni við stórmarkaði. Sérstaklega reyndust óbilgjörn verðlagsyfirvöld honum erfiður ljár í þúfu þegar verðbólga fór úr böndum.