Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Og aftur deyr hún
Útgefandi: Bókabeitan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 119 | 1.690 kr. | ||
Kilja | 2017 | 119 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 119 | 1.690 kr. | ||
Kilja | 2017 | 119 | 1.690 kr. |
Um bókina
„Fyrir sjö vikum stóð Þórkatla á sama stað. Horfði ofan í opna jörð og tók við faðmlögum. Heyrði huggunarorð án þess að hlusta og þakkaði fólki fyrir án þess að meina það. Horfði ofan í opna jörð á kistulok sem huldi það líf sem hún þekkti.“
Alda er látin. Hún virðist hafa framið sjálfsmorð en fólkið sem stendur henni næst á erfitt með að trúa því. Sagan fléttar saman líf nokkurra einstaklinga sem allir tengjast Öldu og hafa ólíka sýn á líf hennar og dauða.
1 umsögn um Og aftur deyr hún
Elín Edda Pálsdóttir –
„Vel skrifuð bók, létt og skemmtileg en þó með alvarlegum undirtóni.“
–Anna Lilja Þórisdóttir um fyrstu skáldsögu höfundar, Vegur vindsins, buen camino.