Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bókin um veginn
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 108 | 3.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 108 | 3.590 kr. |
Um bókina
Verð áður 3.590 kr.
Bókin um veginn er eitt af fornum öndvegisritum heimsins, meira en tvö þúsund og fimm hundruð ára gömul kínversk speki eftir Lao-Tse. Bókin er í senn stutt og óendanleg, auðskilin og óræð, enda geymir hún djúpa visku um veröldina og margvísleg heilræði um mannlega breytni og farsæl samskipti fólks; hún boðar gæsku og sátt.
Þýðingin er eftir Jakob J. Smára og Yngva Jóhannesson en Halldór Laxness skrifar formálsorð.
—
Mikil alúð og vinna lögð í útlitshönnun og efnisval seríunnar. Bækurnar eru framleiddar í litlu upplagi og þær að mestu unnar í höndunum. Kápurnar er prentaðar með sérstökum prentlitum á sérgert bókbandsefni sem gefur bjarta liti og sérstaka áferð.