Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hodja og töfrateppið
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 113 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 113 | 3.390 kr. |
Um bókina
Hodja er forvitinn strákur í borginni Pjort í Búlgóslavíuí sem dreymir um að sjá allan heiminn. Þess vegna verður hann himinlifandi þegar honum áskotnast fljúgandi teppi og leggur strax af stað í ótrúlega ævintýraferð.
Hodja og töfrateppið er stórskemmtileg bók eftir danska barnabókahöfundinn Ole Lund Kirkegaard.
Bókin er fallega myndskreytt og hentar lesendum frá 9 ára aldri.
Þorvaldur Kristinsson þýddi.