Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Líkið í bókastofunni
Útgefandi: Ugla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 176 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 176 | 3.390 kr. |
Um bókina
Ein snjallasta morðgáta besta og vinsælasta glæpasagnahöfundar allra tíma, Agöthu Christie.
Heimilisfólk veit ekki hver hún er né hvaðan hún kom. Eigendur Gossington-setursins bjóða fröken Marple að koma til sín og leysa ráðgátuna. En þá fara sögusagnirnar af stað…
Líkið í bóksatofunni er önnur skáldsagan sem Agatha Christie skrifaði um piparmeyjuna snjöllu, fröken Marple.
Ragnar Jónasson þýddi bókina.
2 umsagnir um Líkið í bókastofunni
Elín Edda Pálsdóttir –
„Ein af hennar allra snjöllustu morðsögum.“
-Birmingham Post
Elín Edda Pálsdóttir –
„Agatha Christie er ódauðleg.“
-Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni