Kafteinn Ofurbrók og tiktúrurnar í Tappa Teygjubrók
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 303 | 3.090 kr. |
Kafteinn Ofurbrók og tiktúrurnar í Tappa Teygjubrók
3.090 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 303 | 3.090 kr. |
Um bókina
Í síðustu bók voru vinirnir Georg og Haraldur á leið í fangelsi til ævilangrar refsivistar. Málin gætu því varla versnað ? eða hvað? Þá birtist tryllti tímaferðalangurinn Tappi Teygjubrók til að gera þeim lífið enn leiðara. Strákarnir taka það til bragðs að ferðast aftur í tímann til áhyggjulausu daganna þegar þeir voru í fyrsta bekk.
Þá var það versta sem þeir þurftu að fást við ekki brjálaður vísindamaður eða eldhúskerlingar utan úr geimnum heldur hrekkjusvín í sjötta bekk, frændi Kára skólastjóra. Og af því að Georg og Haraldur búa Kaftein Ofurbrók ekki til fyrr en í fjórða bekk eru góð ráð dýr. Munu klókindi fyrstubekkinganna duga gegn hrekkjusvíninu!?
Frábært flettibíó fylgir bókinni! Með nýjustu myndasögutækni getið þið gert myndirnar sprelllifandi!
Bjarni Guðmarsson þýddi.