Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leikur að lifa
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2006 | 5.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2006 | 5.390 kr. |
Um bókina
Námsefnið Leikur að lifa spannar það víða svið sem lífsleikni á framhaldsskólastigi er ætlað samkvæmt námskrá. Meginmarkmiðið er að nemendur kynnist sjálfum sér, lífsháttum sínum og umhverfi betur, styrki persónu sína og tengsl við aðra, taki ábyrgð og frumkvæði í lífi sínu og virkan þátt í samfélaginu.
- 9 kaflar með aðgengilegu lesefni og margvíslegum verkefnum.
- Úrval verkefna sem byggjast á fjölbreyttum kennsluaðferðum fyrir einstaklinga og hópa.
- Við gerð námsefnisins var haft samráð við sérfræðinga á fjölmörgum sviðum.
- Nemendasíða með ítarefni, einkum í tengslum við verkefnavinnu.
Á kennarasíðu er að finna fjölbreytt stuðningsefni handa kennurum sem nota bókina í kennslu, og bókinni fylgir einnig nemendasíða.