Konur & karlar í blóma lífsins
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2003 | 1.550 kr. |
Konur & karlar í blóma lífsins
1.550 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2003 | 1.550 kr. |
Um bókina
Upp úr fertugu fara í hönd miklar breytingar í lífi fólks og spennandi tækifæri myndast í einkalífi og starfi. Á miðjum aldri er sálrænn þroski, vitsmunageta og félagsleg hæfni í hámarki. Í bókinni er fjallað um þetta umbreytingaskeið og skyggnst jöfnum höndum inn í veruleika og sálarlíf karla og kvenna á þessum árum. Ýmsum ágengum spurningum er svarað og hulunni svipt af málum sem hafa verið umlukin þögn. Byggt er á nýjustu rannsóknum á þessu sviði sem og áratuga reynslu höfunda sem sálfræðinga.
· Hvað gerist á miðjum aldri?
· Hvað er miðlífskreppa?
· Hverju standa konur frammi fyrir á þessu æviskeiði?
· Fara karlar á breytingaskeið?
· Náin tengsl, tímamót og áföll.
· Dýpri þroski og persónustyrkur.
Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal eru sérfræðingar í klínískri sálfræði. Þær eru meðal annars höfundar bókanna Nútímafólk, Sálfræði einkalífsins og Barnasálfræði, en sú bók var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.