Fuglakort Íslands
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kort | 2015 | 1 | 1.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kort | 2015 | 1 | 1.790 kr. |
Um bókina
Fuglakortið lýsir öllum íslenskum fuglum á skýran og aðgengilegan hátt. Sýndir eru 78 varpfuglar og 27 fargestir, vetrargestir og flækingsfuglar. Varpfuglarnir eru sýndir ásamt útbreiðslukortum, myndum af eggjum og upplýsingum um stærðir þeirra. Vatnslitamyndirnar eru eftir Jón Baldur Hlíðberg.
- Útgefið 2017
- Tungumál: Íslenska, enska og þýska
- Stærð 100 x 70 cm / Þyngd 85 gr.
Kortið er einnig hægt að panta óbrotið: plastað eða óplastað. Hafðu samband við kortadeildina okkar til að fá nánari upplýsingar.
English:
A simple and accessible guide to Iceland’s bird life, covering 70 species of breeding bird and 37 migrants, winter visitors and vagrants. An essential companion for all nature lovers who want to learn more about Iceland’s bird life on their travels. Breeding birds are pictured together with maps showing their distribution and illustrations indicating the size and appearance of their eggs. Water-colour illustrations by Jón Baldur Hlíðberg. All text is in Icelandic, English and German.