Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ljóð og myndir
Útgefandi: Iðunn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 2.710 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 2.710 kr. |
Um bókina
Ljóð og myndir kom fyrst út tilefni fimmtugsafmælis skáldsins. Hún var gefin út á ný árið 2008 þegar sjötugsafmælis Þorsteins var fagnað og jafnframt minnst þess að liðin var hálf öld frá því hann kvaddi sér hljóðs með fyrstu ljóðabók sinni, Í svörtum kufli.
Ljóð og myndir geymir fjórtán ljóð sem Tryggvi Ólafsson valdi úr fyrstu átta bókum Þorsteins og við hvert þeirra er mynd eftir Tryggva.
Samruni er grunnafl í skáldskap Þorsteins, samruni ólíkra eiginda, tveggja tíma, allra tíma, manns og náttúru, svefns og vöku, hins innra og ytra. Bókin Ljóð og myndir er enn eitt dæmi um samruna, hér mynda ljóð Þorsteins og myndverk Tryggva eina og órjúfanlega heild.