Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bjarnastaðabangsarnir – Læra um ókunnuga
Útgefandi: Undur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2015 | 32 | 890 kr. |
Bjarnastaðabangsarnir – Læra um ókunnuga
Útgefandi : Undur
890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2015 | 32 | 890 kr. |
Um bókina
Systa er hress og ófeimin stúlka, sem talar við alla sem hún hittir. Bróa finnst stundum nóg um hvað hún er kumpánleg við ókunnuga. Pabbi reynir að útskýra fyrir Systu að þó að flestir ókunnugir séu góðir, þá leynist alltaf eitt og eitt skemmt epli í hverri eplatunnu. Brói og Systa búa sér til reglur um það hvernig best er að umgangast ókunnuga.