Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Amó amas
Útgefandi: Iðunn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 93 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 93 | 990 kr. |
Um bókina
Þegar kostulegur strákur virðist detta nánast fyrirvaralaust af himnum ofan verða Ómar og María trotryggin. Strákurinn, sem segist heita Amó Amas, er fremur ólíkur jafnöldrum sínum í háttum en María heillast af honum. Amó treystir Ómari og Maríu fyrir leyndarmáli sem á sér ekki hliðstæðu og þau ákveða að hjálpa honum að leysa verkefni sem honum var falið. Amó hefur skamman tíma til stefnu og þegar lögreglan handsamar hann í skólanum virðist úti um hann.
Í skólaferðalaginu slær Ómar í gegn í körfubolta en skelfing grípur um sig þegar María lendir í lífsháska. Amó tekur af skarið þegar sekúndur skilja á milli lífs og dauða. En taka máttarvöldin ef til vil í taumana?