Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Í hita kalda stríðsins
Útgefandi: Ugla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2001 | 352 | 2.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2001 | 352 | 2.090 kr. |
Um bókina
Fáir hafa fjallað af meiri þekkingu um stefnu Íslands í utanríkis- og öryggismálum en Björn Bjarnason. Hann hefur skrifað um þau efni með reglubundnum hætti í meira en aldarfjórðung – jafnt sem blaðamaður, embættismaður og stjórnmálamaður. Í þessari bók er að finna úrval blaðagreina hans um utanríkis- og alþjóðamál. Björn kemur svo víða við í þessum skrifum að kalla má að bókin sé eins konar víðsjá kaldastríðsáranna á Íslandi í ljósi þróunar á alþjóðavettvangi. Mjög fróðlegt og einstaklega læsilegt rit um höfuðdrættina í íslenskri utanríkis- og öryggisstefnu.