Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Öldin sem leið 1861-1900
Útgefandi: Iðunn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1955 | 288 | 4.655 kr. |
Öldin sem leið 1861-1900
Útgefandi : Iðunn
4.655 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1955 | 288 | 4.655 kr. |
Um bókina
Aldirnar eru sígildar og einstaklega vinsælar bækur þar sem Íslandssögunni eru gerð skil á aðgengilegan hátt í máli og myndum. Helstu atburðir hvers árs eru raktir í stuttum greinum sem höfða til lesenda á öllum aldri. Bækurnar eru stórskemmtilegar fróðleiksnámur og geyma lifandi sögu liðins tíma.
Í þessu bindi er fjallað um atburði sem skiptu sköpum fyrir þjóðina: Sjálfstæðisbaráttan stóð sem hæst og Íslendingar fengu stjórnarskrá. Harðindi og hamfarir urðu til þess að fjöldi fólks flúði land en á sama tíma var gróska á mörgum sviðum þjóðlífsins. Hér segir frá helstu tíðindum síðustu fjögurra áratuga 19. aldar.
Gils Guðmundsson skráði.