Dýrmundur og málið með veginn

Útgefandi: Höfundaútg
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 305 2.790 kr.
spinner

Dýrmundur og málið með veginn

Útgefandi : Höfundaútg

2.790 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 305 2.790 kr.
spinner

Um bókina

Þegar Vegagerðin hættir að viðhalda veginum heim að bænum og mjólkurbíllinn kemur ekki lengur eftir nytinni úr kúnum — og Flokkurinn svíkur gefin loforð — lendir Dýrmundur Dýrmundarson Dýrfjörð í pólitískri sálarkreppu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Uppgjafabóndi á mölinni, þrasgjarn þrætudraugur, lætur gamminn geisa um sveitunga sína og samfélagið, stoltur fulltrúi ættar sinnar og átthaga. „Dýrmundur er stórbrotinn og kómískur karakter. Hann er einstaklega sérlundaður og sjálfhverfur. Dýrmundur býr í okkur öllum inn við beinið

Tengdar bækur

Products not found

Opnunartímar á Fiskislóð

Virkir dagar 10-18
Laugardagar 11-17
Sunnudagar 12-16

 

Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Sími á skrifstofu á Bræðraborgarstíg: 575 5600

Fylgstu með á facebook!

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning

nýskráning