Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Þjálfun, heilsa, vellíðan – kennslubók
Útgefandi: Iðnú
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2012 | 272 | 9.190 kr. |
Þjálfun, heilsa, vellíðan – kennslubók
Útgefandi : Iðnú
9.190 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2012 | 272 | 9.190 kr. |
Um bókina
Hér er á ferðinni ný og rækilega endurskoðuð útgáfa þessarar vinsælu bókar sem kennd hefur verið í framhaldsskólum um langt árabil. Í bókinni er lýst undirstöðuatriðum líkamsþjálfunar, hvaða áhrif hún hefur á líkamann og hvernig komast má hjá álagsmeiðslum með réttri líkamsbeitingu. Einnig er lögð áhersla á heilsusamlega lífshætti, svo sem hollt mataræði, en auk þess fjallað um félagslega hlið íþróttaiðkunar. Í seinni hluta bókarinnar eru kaflar um einstakar íþróttagreinar sem iðkaðar eru jafnt af almenningi sem atvinnumönnum, þar með talinn sérstakur kafli um útivist.