Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Grafísk miðlun
Útgefandi: Iðnú
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2008 | 9.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2008 | 9.190 kr. |
Um bókina
Ítarleg grunnbók um grafíska vinnslu þar sem fjallað er um allt sem lítur að framleiðslu prentgrips frá frumhugmynd til frágangs, s.s. tölvur, litafræði, umbrot, stafrænar myndir, myndvinnslu, útskot, pappír, prentun, bókband og frágang, auk umfjöllunar um höfundarétt. Bókin er ríkulega myndskreytt ljósmyndum og skýringarmyndum og hefur auk þess að geyma orðalista yfir grafísk hugtök og heiti.Grafísk miðlun er tilvalin bók fyrir nemendur og eins þá sem starfa við grafíska hönnun, prentframleiðslu eða auglýsingagerð.
Höfundar bókarinnar, Kaj Johansson, Peter Lundberg og Robert Ryberg, eru sænskir og hafa áratuga reynslu af störfum við prentframleiðslu og á auglýsingastofum.