Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Uppsala – Edda
Útgefandi: Opna
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 392 | 5.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 392 | 5.390 kr. |
Um bókina
Edda er til í nokkrum handritum og er eitt þeirra varðveitt í Uppsölum. Það handrit, sem eignar Snorra Sturlusyni Eddu, hefur Heimir Pálsson rannsakað um árabil. Þessi bók geymir afraksturinn, ítarlegan inngang að verki Snorra þar sem Heimir kemur víða við, og texta Uppsala-Eddu í heild sinni með vönduðum skýringum.