Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Svanur með heilabilun
Útgefandi: Bifröst
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 139 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 139 | 490 kr. |
Um bókina
Allt sem er óhugnanlegt, hættulegt eða vandræðalegt - allt þess háttar veldur því að Svanur fær skyndilega heilabilun, verður allt í einu núll-og-nixgæi. Svanur missir alla hugsun og skilur ekkert. Þetta getur gerst hvar sem er, t.d. hjá tannlækninum, þegar Svanur er úti að hjóla eða ætlar að fara í leiktæki í tívolí. Þá er gott að eiga ráðagóða vinkonu, eins og Soffíu. Húmor og skemmtilegheit eins og þau gerast best í bókunum um Svan.