Fótboltaráðgátan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2023 | App | 1.290 kr. | ||
Innbundin | 2022 | 86 | 3.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2023 | App | 1.290 kr. | ||
Innbundin | 2022 | 86 | 3.890 kr. |
Um bókina
Á útivellinum í Víkurbæ mætast árlega fótboltalið Sólbakka og Víkurbæjar. Spurningin er hvort sigurgöngu Sólbakka muni ljúka í ár. Spæjararnir Lalli og Maja eru mætt á völlinn að hvetja sitt lið: Múhameð Karat er í fantaformi í sókninni, Barbara Berg stendur gallhörð í vörninni og lögreglu[1]stjórinn er kampakátur í markinu. Ekkert getur klikkað. Hei – hvað varð um bikarinn?!
Sögurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju henta vel fyrir krakka sem vilja æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á aldrinum 6–10 ára lesa Ráðgátubækur Widmarks og Willis aftur og aftur – og í hvaða röð sem er.
Æsa Guðrún Bjarnadóttir þýddi.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 44 mínútur að lengd. Þórey Birgisdóttir les.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar