Stytt útgáfa af verðlaunabókinni Akam, ég og Annika. Einfalt málfar og orðskýringar til að koma til móts við fjölbreyttan lesendahóp. Hrafnhildur er ósátt við að flytja til Þýskalands með fjölskyldu sinni þegar stjúpfaðir hennar fær þar vinnu. Nýi skólinn er mjög strangur og hún saknar pabba síns og ömmu, en aðallega bestu vinkonu sinnar. Það er erfitt að vera nýja stelpan í skólanum, mállaus og vinalaus, en fljótlega kemst hún að því að lífið er enn erfiðara hjá öðrum. Hrafnhildur þarf að takast á við áskoranir sem hún hefði aldrei trúað að væru til og reyna verulega á hefði aldrei trúað að væru til og reyna verulega á treyst? Af hverju vill Annika endilega vera vinkona treyst? hennar? Og í hvaða vandræðum er Akam?
Hér birtist sagan Akam, ég og Annika í auðlesinni útgáfu. Textinn hefur verið styttur um 40%, málfar einfaldað og valin orð og efnisatriði eru skýrð út neðanmáls. Auk þess hefur letrið verið stækkað og línubil aukið. Tryggð er haldið við upprunalegu söguna í öllum Þórunn Rakel Gylfadóttir og Rakel Edda Guðmundsdóttir unnu saman að þessari nýju útgáfu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar