Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skagfirskar æviskrár IX: Tímabilið 1910 – 1950
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 394 | 5.890 kr. |
Skagfirskar æviskrár IX: Tímabilið 1910 – 1950
5.890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 394 | 5.890 kr. |
Um bókina
Þetta er tuttugasta bókin sem Sögufélag Skagfirðinga gefur út af Skagfirskum æviskrám og hin níunda frá ofangreindu tímabili. Hún inniheldur samtals 90 æviskrárþætti fólks sem bjó eða hélt heimili í Skagafirði á fyrri hluta 20. aldar. Í mörgum tilfellum er þó fjallað um fólk sem lifði fram á síðustu ár, ef það hafði stofnað heimili fyrir 1950. Í bókinni eru vandaðar mannanafna- og heimildaskrár og u.þ.b. 180 ljósmyndir af einstaklingum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar