Afinn sem æfir fimleika
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 74 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 74 | 2.990 kr. |
Um bókina
Barnabókin Afinn sem æfir fimleika er eftir ungan og upprennandi hafnfirskan rithöfund, Smára Hannesson. Bókina skrifaði hann þegar hann var 11 ára gamall, með það í huga að skrifa spennandi bók sem hann hefði sjálfur viljað lesa á þeim aldri. Smári er ungur höfundur með óbeislað ímyndunarafl, óseðjandi forvitni og bullandi skopskyn og fær hugarheimur barnsins að njóta sín í máli og myndum í bókinni.
Bókin fjallar um hann Tómas sem fylgir afa sínum eftir á fimleikamót í Ástralíu og lendir í æsispennandi og stórhættulegum ævintýrum. Börn sem hafa lesið bókina gefa henni góða dóma og segjast þau tengja vel við skrif höfundarins unga.
Auk þess að skrifa söguna og myndskreyta, þá gefur Smári einnig út bókina. Bókin er 74 blaðsíður af spennu og ævintýrum og ætluð börnum á aldrinum 5-12 ára.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar