Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2000 | - | 2.180 kr. |
Um bókina
Eitt dularfyllsta verk evrópskra bókmennta. Magnþrungin lýsing á undarlegri borg þar sem eilíft myrkur virðist ríkja. Höfundurinn var einn af helstu rithöfundum Þjóðverja á 20. öld. Hann vakti hneykslun og aðdáun fyrir berorð verk sín, stofnaði sértrúarhóp, barðist fyrir frelsi lífs og lista og helgaði síðustu æviár sín baráttunni gegn nýtingu kjarnorku. Bókin er gefin út í samstarfi við hópinn Tekknólamb sem fæst við kynningu og þýðingar á framsæknum meistaraverkum bókmenntasögunnar.