Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hvunndagshetjan
Útgefandi: Forl
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2000 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2000 | 990 kr. |
Um bókina
Þessi berorða, skarpskyggna og bráðfyndna saga af hetjunni sem fann þrjár óbrigðular aðferðir til að eignast óskilgetin börn er nú endurútgefin eftir tvo áratugi. Bókinni var þó ekki ætlar að koma aftur út, heldur skyldi hún standa sem minnisvarði um úreltan hugsunarhátt. Samt er hér fátt sem lesendur nútímans kannast ekki við úr eigin ranni. Það fellur líka seint í aðal þessarar bókar - óbrigðula fundvísi Auðar á hræsni og yfirdrepsskap og hæfileika hennar til að lýsa honum svo úr verður konungleg skemmtun.