Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sigfús Daðason: ritgerðir og pistlar
Útgefandi: Forl
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2000 | 3.280 kr. |
Sigfús Daðason: ritgerðir og pistlar
Útgefandi : Forl
3.280 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2000 | 3.280 kr. |
Um bókina
Greinar Sigfúsar Daðasonar um bókmenntir, þýðingar og bókaútgáfu auk mannlýsinga hans frá nærri fjörutíu ára tímabili. Hér er meðal annars að finna fræga ritgerð Sigfúsar „Til varnar skáldskapnum“ og greinar um verk Halldórs Laxness og Þórbergs Þórðarsonar sem eru meðal þess merkasta sem um skáldskap þeirra hefur verið ritað. Sigfús er eitt af höfuðskáldum íslenskra bókmennta, maður nýjunga og umbyltinga í ljóðagerð á ofanverðri tuttugustu öld. Hann var einnig ritstjóri og bókaútgefandi um áratuga skeið og áhrifamaður í umræðu um menningu og listir hér á landi og um þessi mál fjalla margar greinanna. Þorsteinn Þorsteinsson valdi efnið, bjó bókina til útgáfu og ritar inngang og skýringar.