Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leiðsögn um Mývatn
Útgefandi: Forl
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 590 kr. |
Um bókina
Einstæð náttúra – Einstakt mannlíf.
Mývatn er einstakt náttúrufyrirbrigði. Það er gjöfult stöðuvatn ofan hálendisbrúnar, gróðurvin á mörkum hins virka gosbeltis og víðáttumikilla hrauna; táknmynd hins heillandi sambýlis andstæðra afla sem setur svo sterkan svip á íslenska náttúru og íslenskt manníf.
Í þessari bók um Mývatn og Mývatnssveit eru dregin saman höfuðatriði í jarðfræði, náttúrufari, fuglalífi og mannlífi þessa sérstaka landsvæðis og sett fram á aðgengilegan og lifandi hátt. Helgi Guðmundsson hefur um árabil fengist við leiðsögn erlendra ferðamanna um Ísland og gjörþekkir svæðið af eigin raun.
Handhægt leiðsögurit um eina helstu náttúruperlu Íslands.