Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Miklu meira en mest
Útgefandi: Forlagið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1999 | 141 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1999 | 141 | 990 kr. |
Um bókina
„Það er leirhver rétt hjá Krísuvík. Hann hefur verið notaður áður. Við þurfum bara keðjur til að sökkva líkinu og málið er leyst. Bingó.“
Ég veit ekki hvort Stjáni er svona mikill bjartsýnismaður eða hvort hann er bara að reyna að hughreysta mig.
Einhvers staðar las ég að þrautreyndir morðingjar gerðu að minnsta kosti tíu mistök. Og ég er alger byrjandi. Ég heyri sjálfan mig segja: „Allt í lagi, Stjáni bingó. Förum í bíltúr í nótt“.
Miklu meira en mest er fyrsta skáldsaga Hrafns Jökulssonar. Þar segir frá Jóni S. Jónaz III sem leiðist lögfræðinámið og sækir æ oftar á Lúbarinn í misgóðan félagsskap.
Hrafn Jökulsson hefur starfað sem ritstjóri Alþýðublaðsins, Mannlífs og skákblaðsins Hrókur alls fagnaðar.