Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
úti bíður skáldleg veröld
Útgefandi: Páskaeyjan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 46 | 3.690 kr. |
úti bíður skáldleg veröld
Útgefandi : Páskaeyjan
3.690 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 46 | 3.690 kr. |
Um bókina
Úti bíður skáldleg veröld er nýjasta ljóðabók Jakub Stachowiak. Jakub hefur komið sem ferskur andvari inn í íslenskan ljóðaheim en á síðasta ári kom út hans fyrsta bók, Næturborgir, sem hlaut mikið lof. Jakub flutti til Íslands frá Póllandi fyrir aðeins sex árum, en í dag hugsar hann, skrifar og yrkir á íslensku. Í ljóðum sínum blæs Jakub lífi í tungumálið og dregur fram ljóðrænar myndir með frumleika, glaðværð og áræðni.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar