Michael Jordan – Litla fólkið og stóru draumarnir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 30 | 2.990 kr. |
Michael Jordan – Litla fólkið og stóru draumarnir
2.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 30 | 2.990 kr. |
Um bókina
Kynnstu Michale Jordan, einum besta körfuknattleiksmanni allra tíma.
Michael litli vildi alltaf vera fyrstur – sérstaklega ef það þýddi að honum tækist að vinna eldri bróðir sinn. Dag einn kom hann grátandi heim… hann hafði ekki fengið inngöngu í körfuboltaliðið í skólanum. Mamma hans sagði honum að hann þyrfti að hafa fyrir því að komast inn og æfa sig – og hann æfði sig allt sumarið. Brátt varð hann stjarnan í liðinu, fór í háskóla og alla leið á Ólympíuleikana. Eftir að hafa unnið sex titla, spilað meira en 1000 leiki og skorað nákvæmlega 32.292 stig, varð Jordan að sannri goðsögn sem hvatti krakka til að láta drauma sína rætast!
Þessi áhrifamikla bók inniheldur stílhreinar og einstakar myndskreytingar lýsa lífshlaupi þessa magnaða íþróttamanns.