Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Miðbæjarrottan: Þetta kemur allt með kalda vatninu
Útgefandi: Skriða
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 33 | 3.990 kr. |
Miðbæjarrottan: Þetta kemur allt með kalda vatninu
Útgefandi : Skriða
3.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 33 | 3.990 kr. |
Um bókina
Í þessari annarri bók um Miðbæjarrottuna Rannveigu kemur ekkert vatn úr krananum einn morguninn þegar hún vaknar. Án vatns getur hún ekki þvegið sér, sturtað niður úr klósettinu eða hellt upp á kaffi! Hún áttar sig á því hversu dýrmætt það er að hafa hreint rennandi vatn en þannig hefur það ekki alltaf verið í Reykjavík. Rannveig fær ömmu Bardúsu með sér í lið til þess að komast að því hvað varð um vatnið.
Auður Þórhallsdóttir er fædd árið 1974. Hún hefur áður gefið út bækurnar Miðbæjarrottan: Borgarsaga, Sumar með Salla og Tönnin hans Luca/El diente de Luca í samstarfi við Pilar Concheiro.