Maðurinn á svölunum (Skáldsaga um glæp #3)
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2022 | 990 kr. | |||
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 1.290 kr. |
Maðurinn á svölunum (Skáldsaga um glæp #3)
990 kr. – 1.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2022 | 990 kr. | |||
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 1.290 kr. |
Um bókina
Skelfing grípur íbúa Stokkhólms. Ódæðismaður leikur lausum hala og misnotar og myrðir litlar stúlkur. Lögreglan er ráðalaus og hefur engar vísbendingar nema kannski gamalt sporvagnskort – og ekkert vitni nema þriggja ára snáða og hugsanlega ræningja sem ekki hefur náðst. En svo rifjar Martin Beck upp símtalið um manninn á svölunum …
Maðurinn á svölunum er þriðja sagan í spennusagnaflokknum Skáldsaga um glæp eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Eftir henni var gerð kvikmynd sem naut mikilla vinsælda. Þráinn Bertelsson þýddi bókina sem kom fyrst út á íslensku árið 1978. Norski spennusagnahöfundurinn Jo Nesbø skrifar formála að þessari útgáfu.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 7 klukkustundir og 2 mínútur að lengd. Kristján Franklín Magnús les.