Svefnpakki – Svefnfiðrildin og Svefninn minn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Pakkar | 2022 | 112 | 4.290 kr. |
Svefnpakki – Svefnfiðrildin og Svefninn minn
4.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Pakkar | 2022 | 112 | 4.290 kr. |
Um bókina
Góður nætursvefn er mikilvægur fyrir þroska barna og hann er undirstaða góðrar andlegrar og líkamlegrar heilsu þeirra. Hér líta dagsins ljós tvær frábærar barnabækur um svefn eftir Erlu Björnsdóttur sem er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum á svefni og meðferðum gegn svefnleysi.
Svefnfiðrildin útskýrir mikilvægi svefns og hvíldar fyrir börnum í gegnum skemmtilega og fallega sögu af Sunnu og Bjarti og kynnum þeirra af töfrum svefnfiðrildanna.
Svefninn minn er svo verkefnabók sem eykur svefngæði barna og tekur á ýmsum vandamálum sem tengjast svefnvenjum. Í bókinni er að finna opnur þar sem börn geta skrifað niður markmið sín til að bæta svefninn, ýmsan skemmtilegan fróðleik um svefn, litríka og fallega límmiða og pláss til að lita og skrifa niður drauma sína.