Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fíkn
Útgefandi: Sögur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 282 | 6.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 282 | 6.290 kr. |
Um bókina
Líf Ellerts umturnast þegar hann heillast af myndlistarkonunni Freyju Negroni, sem hefur nýlega snúið heim frá Ítalíu eftir erfiðan skilnað. Hann reynir að fylgja Freyju eftir í tryllingslegri rússíbanareið þar sem fíkn er yfir og allt um kring. Villt kynlíf og vímugjafar virðast aldrei langt undan. Lygarnar og svikin vinda upp á sig.
Rannveig Borg slær hér nýjan og djarfan tón með sinni fyrstu bók.
Bókin er frumraun höfundar, sem er búsett í Sviss og starfar sem lögfræðingur. Undanfarin misseri hefur hún meðfram vinnu lagt stund á meistarnám í fíknifræðum við King’s College í London og hefur vakið verkskuldaða athygli fyrir skrif sín um ýmsar hliðar fíknar.