Handbók um málfræði
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 368 | 4.990 kr. |
Handbók um málfræði
4.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 368 | 4.990 kr. |
Um bókina
Handbók um málfræði er aðgengilegt uppflettirit um íslenska málfræði fyrir nemendur, kennara og allt áhugafólk um íslenskt mál. Handbókin er tvískipt. Fyrri hlutinn er nokkurs konar hugtakaskrá eða orðaskrá yfir málfræðihugtök með skýringardæmum og tilvísunum í nánari umfjöllun í síðari hlutanum. Þar eru svo yfirlitskaflar um einstaka þætti málfræðinnar. Hugtakaforðinn miðast við það sem líklegt er að fólk rekist á í kennsluefni eða handbókum af ýmsu tagi eða þá í umræðu um málfar.
Handbók um málfræði kom fyrst út 1995 en hefur nú verið endurkoðuð með það fyrir augum að taka tillit til breyttrar hugtakanotkunar, nýs orðaforða og nýrrar þekkingar í málfræði.
Höskuldur Þráinsson er prófessor emeritus í íslensku nútímamáli við Háskóla Íslands og einn okkar virtustu fræðimanna á því sviði.