Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Veiðihundarnir
Útgefandi: Draumsýn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 360 | 90 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 360 | 90 kr. |
Um bókina
William Wisting er leystur frá störfum og sætir rannsókn í máli þar sem hann er grunaður um að hafa hagrætt sönnunargögnum. Hann var stjórnandi þess glæpamáls sem hvað mest var fjallað um í fjölmiðlum þegar hinn 17 ára gamla Cecilia Linde fannst myrt. Nú 17 árum síðar kemur í ljós að sönnunargögnin sem komu upp um morðingjann voru fölsuð. Fjölmiðlana þyrstir í blóð.
Alla sína starfsævi hefur Wisting reynt að klófesta glæpamenn. Nú er hann bráðin og hann verður upp á sitt einsdæmi að komast að því hver kom hinum fölsuðu sönnunargögnum fyrir og hvað það var sem gerðist á þessum tíma. Dóttir hans og blaðamaður Line aðstoðar hann en hann fær einnig aðstoð úr óvæntri átt. Svo hverfur ung kona. Hvarfið verður upphaf að taugatrekkjandi kapphlaupi við tímann.
Veiðihundarnir fékk Rivertonprisen 2012 (Besta norska glæpasagan) og Glerlykilinn 2013 ( Besta norræna glæpasagan).