Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Söngur guðsfuglsins
Útgefandi: Uppheimar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 999 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 999 kr. |
Um bókina
Í litlu hreiðri í fallegu tré í Hljómskálagarðinum klekjast út ungar, fjórir dúnmjúkir bræður, foreldrum sínum til mikillar gleði. Eitt fyrsta verkefnið sem ungi í hreiðri þarf að leysa er að finna nafnið sitt. En áður þarf hann að svara erfiðri spurningu: Til hvers eru fuglar? Eldri bræðrunum þremur tekst þetta en sá yngsti á ekki svar við spurningunni. Ungarnir vaxa og dafna en líf fjölskyldunnar er í uppnámi á meðan sá yngsti hefur ekki fengið nafn. Löng og ströng leitin fær þó loks óvæntan endi.